EKKI HÓLMSHEIÐI EN "MONORAIL" FRÁ KEFLAVÍK!
07.05.2006
Góði Ögmundur.Þú átt þakklæti fyrir stórgóða grein þína á vefsíðunni undir fyrirsögninni “LYGARINN SEM RÍKISSTJÓRNIN VILL AÐ VERJI ÍSLAND!” Greinin er vel skrifuð að vanda, með markverðum upplýsingum og fróðleik og vel unnin sem hefur áreiðanlega verið töluverð vinna.