Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2008

SAMFYLKINGIN ER EKKI LÍTIL SÁL - EÐA HVAÐ?

Ég ætla fyrir hönd míns flokks, Samfylkingarinnar, að frábiðja ósvífin og niðurlægjandi skrif um  okkur hér síðunni.

GLEYMUM EKKI LÁGKÚRU GEIRS

Geir H Haarde segir umræðu um nýjasta ferðamáta ríkisstjórnarinnar vera lágkúrulega. Ég legg til að landsmenn allir gleymi þessum ummælum ekki í næstu kosningum.

FAGRA ÍSLAND, FÓRNARLAMB STJÓRNAR-VIÐRÆÐNA

Formaður Samfylkingarinnar lét þau ummæli falla nýverið að „[k] lækjastjórnmál, þar sem flokkar og einstaklingar reyna ýmist að klekkja hver á öðrum eða krafsa til sín þau völd og áhrif sem þeir komast yfir án tillits til þess umboðs sem þeir fengu í kosningum, hafa oft verið mikill skaðvaldur í íslenskum stjórnmálum...[n]ú er ekki tími fyrir klækjastjórnmál, refsskap og útúrsnúninga heldur hreinskiptni og heilindi..." . . Vel má taka undir þessi orð formannsins um að heilindi séu lykilatriði í stjórnmálum og að án heiðarleika og hugsjóna séu stjórnmálamenn lítils virði.

HA?

Var að lesa bréfið frá Hreini Kárasyni og er vægast sagt gáttuð. Ríkisstjórnin  virðist ramba inn á allar brautir sem liggja til Dýrabæjar Orwells.
ÍBÚÐAVERÐIÐ, LAUNIN OG LÁNIN

ÍBÚÐAVERÐIÐ, LAUNIN OG LÁNIN

Seðlabankinn spáir því að húsnæðisverð lækki um 30% á næstu tveimur árum. Er það raunsæ spá? Það veit enginn.

OG SVO FLJÚGA ÞAU HEIM Í DÝRABÆ!

Í bók sinni 1984 lýsti George Orwell þjóðfélagi "Stóra bróður", leiðtogans mikla, sem var í raun mikill kúgari.
HETJULEG BARÁTTA VIÐSKIPTARÁÐS?

HETJULEG BARÁTTA VIÐSKIPTARÁÐS?

Ég minnist þess þegar ég einhverju sinni, sem stjórnarmaður í lífeyrissjóði, heimsótti  stjórnendur bankanna sem skráðir eru heimilsfastir á Íslandi.
SAMFÉLAGIÐ HALDI VÖKU SINNI

SAMFÉLAGIÐ HALDI VÖKU SINNI

Í gær hófst þing Kennarasambands Íslands þar sem lagðar eru línur til næstu ára hjá sambandinu. Athyglisvert var að hlýða á ávörp sem flutt voru við setningu þingsins og ber þar fyrst að telja ræðu Eiríks Jónssonar, formanns KÍ, sem flutti kraftmikla ræðu þar sem hann ræddi þjóðfélagsmál almennt og málefni kennara sérstaklega.
FB logo

FAGRA ÍSLAND - DAGUR SEX

Birtist í Fréttablaðinu 07.04.08.. Sannast sagna hafði ég vonað að ég þyrfti aldrei að skrifa grein undir þessari fyrirsögn.

HVERS KONAR JAFNAÐAR-MENNSKA?

Ég fylgdist með umræðunni um einkaþotuleigu ríkisstjórnarinnar á Alþingi og kom það mér óneitanlega á óvart af hve mikilli heift forsætisráðherrann varði ráðslag ríkisstjórnarinnar.