NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞÉR ÓLAFUR RAGNAR
18.10.2008
"...ég hef skynjað það hér að menn eru fullir eftirvæntingar og finnst spennandi að sjá hvað íslensku fyrirtækin eru að gera því þeir sjá það líka sem fordæmi sem Danir geta fylgt sjálfir." Ólafur Rangar Grímsson, forseti Íslands, í Sjónvarpinu að loknum fundi með Hannesi Smárasyni og fleiri útrásarmönnum í Kaupmannahöfn í febrúar 2007.. . "Vöxturinn milli ára er nánast ótrúlegur, sérstaklega með tilliti til þess að árið 2006 var að mörgu leyti erfitt íslenskum bönkum eins og menn vita hér í Danmörku, vegna umræðu í öðrum löndum um íslenska bankakerfið.