Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2010

PÉTUR Á EKÓTRIPPINU

„Hins vegar er sök, ábyrgð og heimska Ögmundar Jónassonar og Lilju Mósesdóttur mikil." Enn skrifar Pétur flokksbróðir þinn lesendabréf.

STOFNUM SAMVINNUFÉLAG!

Ögmundur er einn af sterkustu leiðtogum félagshyggjufólks. Hvet stuðningsfólk Ögmundar að taka þátt í þrýstihópnum "Hagar samvinnufélag" Markmiðið er lýðræðislegt samvinnufélag neytenda um rekstur Haga.

ÓLAFUR GREIÐIR SKULDIR

Sæll Ögmundur, Ég þakka þér fyrir öflugan og skyran málfutning í genum tíðina og þá sérstaklega varðandi Íraksstríðið og vona ég að það verði sett upp rannsókn á því.

STELDU NÓGU MIKLU

Sæll Ögmundur - ég er ekki hissa á að þú sért hissa yfir rausnarlegum forgjöfum til hrunverja. Kannske kemst Magnús Eiríksson nálægt kjarna málsins í þessum orðum úr Þjóðarskútunni af disknum Von sem kom út liðið vor með okkur Mannakornum.

SÆTTUMST EKKI Á KÚGUN!

Sæll Ögmundur, varðandi pistilinn þinn: NÍÐSKRIF Í NOREGI. Ég kom inn í síðuna þína til að skrifa um akkúrat það og sá að þú hafði tekið á þessu sjálfur í pistlinum, mun harðar en í Morgunblaðinu.

ENGA HEL- HUGSUN!

Heill og sæll Ögmundur og ég tek undir með fleirum að þú ert að standa þig virkilega vel og því segjum við: Áfram Ögmundur! En víkjum þá að þeim sem ekki eru að standa sig, því í skjóli núverandi ríkisstjórnar er stóriðja heims-kapítalistanna að skauta með skít-léttum leik yfir skinhelgi ráðherra hennar.

VILTU ÞÁ BANNA ÁFENGI LÍKA?

Pétur Tyrfingsson sá mæti sérfræðingur um spilafíkn (og alkóhólisma) áætlar að hér á landi séu um 1.000 spilafíklar.

SADÓ-MASÓKÍSKI ÞRÁÐURINN

Sæll Ögmundur.. Nú les ég á síðunni hjá þér að afstaða Lilju Mósesdóttur og þín í Icesavemálinu geri ríkisstjórnina, hina „annars ágætu ríkisstjórn", óstarfhæfa.

ICESAVE

Það var þjóðinni mikilvægt að samþykkja ríkisábyrgð á Icesave-samninginn strax eftir að hann var gerður. Samningurinn er, miðað við aðstæður, ásættanlegur.

HVAÐ VAKIR FYRIR ÞÓRÓLFI?

Hver er meining Þórólfs Matthíassonar að skrifa slíka grein í erlent fréttablað ? Ekki virðist þetta vera viðtal þar sem fréttamaður hefur samband og biður um skoðun hans heldur aðsend grein, send af einhverjum torkennilegum hvötum.