Hvernig getur Bjarni sett fram þetta skilyrði um leið og hann segist gefa fulla og óskoraða heimild fyrir kaupunum nema til að slá ryki í augu fólks?. Finnbogi
Mér sýnist og heyrist í fjölmiðlum að fyrsti flutningsmaður frumvarpsins um að koma brennivíni í matvörubúðir og náttúru-passa-mála-ráðherrann hafi náð saman um þingmál hvors annars.
Ragnheiður Elín Árnadóttir, ferðamálaráðherra, hefur haft tvö ár til að undirbúa gjaldtöku á ferðamenn. Nú segir hún á Alþingi að þar sé nú afurðin af vinnu hennar komin fram, frumvarpið um náttúrupassa.
Ég sakna þess í umræðunni um náttúrupassann að ekki sé tekið harðar á ólöglegri innheimtu við Kerið í Grímsnesi þar sem enn er rukkað og á öðrum stöðum þar sem ólöglega var rukkað síðastliðið sumar.