Fara í efni

Frá lesendum

STJÓRNLAGARÁÐ Á MÓTI LÝÐRÆÐI?

Þakka þér greinina um Stjórnlagaráðið og lýðræðið. En hvernig stendur á því að ekki aðrir en þú skuli taka þetta upp? Stjórnlagaráðsfólkið virðist ætla að setja í stjórnarskrá bann við því að kosið verði um tiltekin málefni í þjóðaratkvæðagreiðslu!!!  Ef við viljum kjósa um alþjóðaskuldbindingar eða fjárhagsleg málefni þá á að vera bann við því í stjórnarskrá lýðveldisins!!! Ef þetta verður inni þá verða stjórnarskrárdrögin kolfelld.. Jóel A.

VARSTU TEKINN Í KARPHÚSIÐ?

Einhverjum  innanbúðarmanni í þingflokki VG þótti greinilega ástæða til að koma því á framfæri við kratamiðilinn Eyjuna að Árni Þór Sigurðsson hefði tekið þig "í karphúsið" í tölvupóstssamskiptum ykkar þingmanna VG.

HÆLISLEITENDUR

Heiðraði Ögmundur. Ég vil með skeyti þessu skora á þig sem hæstráðanda í málaflokki pólitískra flóttamanna, að taka af fullri alvöru yfirlýsingum Mouhamde Lo frá Máritaniu um yfirvofandi örlög hans snúi hann aftur til landsins.

"ÞVÍ MIÐUR...."

Sæll Ögmundur.. Já það er bara ætlast til þess að þú leysir allar misfellur í opiunberum rekstri innan og utan þíns svið örugglega vegna þess að fólk veit að þú ert ekki tvöfaldur í roðinu eins og margir þingmenn eru því miður.

GÖT Í FJÁRLÖGUM

Sæll Ögmundur.. Já, fyrrverandi Samgönguráðherra fer mikinn í aftursætinu og hendir rusli út um hliðargluggana en þeir sem þekkja hann vita betur og taka ekkert mark á þessu rausi.

Í RÍKIS-VILLU Í TREKYLLISVÍK?

Sæll Ögmundur minn. Nú hef ég séð að það standi jafnvel til að flytja þig hreppaflutningum til Trékyllisvíkur.

ÞREFALDUR Í VÍKINGALOTTÓINU

Sæll Ögmundur.. Kosturinn við grein þín í Fréttablaðinu í dag, þar sem þú fjallar um ritstjóra Fréttablaðsins og skoðun hans á fangelsisbyggingu, er að inntaki um það hvernig sumir sjálfstæðismenn vilja fara með skattfé almennings - sumir.

NÝTUM FJARFUNDABÚNAÐ!

Sæll Ögmundur.. Hart er gengið á eftir innanríkisráðherra um byggingu nýs fangelsins á Hólmsheiði sem eigi að kosta 1 milljarð en endar líklega í 2-2.5 milljörðum fyrir 45 fanga.

BJÓÐUM FÓLK VELKOMIÐ TIL REYKJAVÍKUR!

Ég er mjög ánægður með að Reykjavíkurflugvöllur verður áfram þar sem hann er nú.Við eigum alls ekki að torvelda fólki að koma til höfuðborgarinnar.Við eigum að bjóða fólk velkomið.. Jóhannes T.

REYKJAVÍKURFLUG-VÖLLUR Á AÐ VERA Í VATNSMÝRINNI!

Staðfesti hér með ánægju mína með ummæli ráðherra um stöðu flugvallarins í Vatnsmýrinni. Málþófið sem engan enda virðist ætla að taka og hvað viðhorfið gagnvart helsta samgöngutæki höfuðborgarinnar hefur einkennst af annarlegum sjónarmiðum.