STJÓRNLAGARÁÐ Á MÓTI LÝÐRÆÐI?
24.07.2011
Þakka þér greinina um Stjórnlagaráðið og lýðræðið. En hvernig stendur á því að ekki aðrir en þú skuli taka þetta upp? Stjórnlagaráðsfólkið virðist ætla að setja í stjórnarskrá bann við því að kosið verði um tiltekin málefni í þjóðaratkvæðagreiðslu!!! Ef við viljum kjósa um alþjóðaskuldbindingar eða fjárhagsleg málefni þá á að vera bann við því í stjórnarskrá lýðveldisins!!! Ef þetta verður inni þá verða stjórnarskrárdrögin kolfelld.. Jóel A.