
HVAÐ FÉKK BINGI Í BAKIÐ?
25.01.2008
„Ef Guðjón Ólafur er með hnífasett í bakinu, ja þá veit ég ekki hvað ég er með ." Þannig komst Björn Ingi Hrafnsson borgarfulltrúi að orði í viðtali eftir vel skipulagða árás flokksfélaga síns og fyrrverandi perluvinar, Guðjóns Ólafs Jónssonar.