
UM KIRKJU, RÍKI, SKÓLA OG VG
12.12.2007
Sæll Ögmundur.. Nú á sér mikil umræða um aðskilnað skóla og kirkju. En aðskilnaður skóla og kirkju var einmitt málamiðlunin á landsfundi VG í hitteðfyrra þegar þjóðkirkjumálið var til umfjöllunar.