Fara í efni

Frá lesendum

TIL HAMINGJU MEÐ KVENNABLÓMANN!

Hjartanlega sammála þér Ögmundur um hve vel Svandís Svavarsdóttir hefur staðið sig sem oddviti VG í Reykjavík, ef þá ekki oddviti félagshyggjufólks í borginni, því auðvitað er hún það.

HUGLEIÐINGAR UM VÍNMÁLIÐ

Í Silfri Egils þar sem Sigurður Kári mætti með sýnishorn úr Heimdalli með sér, ásamt tveimur heiðurskonum úr Vinstri grænum og Samfylkingunni, þeim Guðfríði Lilju og Svanfríði Ingu, þá bar ýmislegt á góma.

EVRUSAMNINGAR?

Sæll Ögmundur.Mér sýnist þú vera alltof neikvæður gagnvart þeirri  hugmynd að semja um kaup og kjör í evrum, sbr.

FJÖLMIÐLAR STANDA SIG EKKI

Ég hlustaði á sjónvarpsrásina frá Alþingi í dag. Þar sá ég Guðlaug Þór, heilbrigðisráðherra, engjast einsog orm á öngli í tilsvörum um hvers vegna hann styddi brennivínsfrumvarp þeirra Sigurðar Kára, sjálfstæðismanns og Ágústs Ólafs, varaformanns Samfylkingarinnar, frjálshyggjustráka, sem vilja hefja sölu á bjór og víni í matvörubúðum.

FYRIRTÆKIN ALÞJÓÐLEG NEMA ÞEGAR NOTA ÞARF UTANRÍKISÞJÓNUSTUNA ÓKEYPIS

Þakka þér fyrir grein þína um útrásina og hlutverk forseta Íslands í því samhengi. Í mínum huga er nú mál málanna að byggja upp dýpri pólitíska umræðu um útrásina og er þetta ágætur upptaktur. Útrásin er að mínu viti annars vegar heimild smásölubankanna á Íslandi til að gambla með innistæður og lífeyrissjóði eftirlitslaust og hins vegar með eftirlitslausri skuldasöfnun (Ísland er skuldugasta þjóð heims, skv.

EIGUM VIÐ AÐ LÁTA LÖGFRÆÐINGANA HAFA OKKUR AÐ FÍFLUM?

,,Frávísunarkrafa Orkuveitunnar verður tekin fyrir eftir viku. Hún byggist á því að Svandís eigi ekki lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.

Á AÐ GERA ÍSLAND ÓBYGGILEGT?

Ég get eiginlega varla ímyndað mér lengur hvernig aðstæður á Íslandi verða í framtíðinni. Ef að einhver hringir í slökkviliðið á hann þá von á því að verða spurður: " Hvernig viltu borga útkallið"? Eða ? Ég meina hvar hafa íslenskir stjórnmálamenn verið síðustu árin?  Er ekki kominn tími til að hætta leikaraskapnum og "stjórna" og gera það sem gera þarf áður en að eyjan verður orðin óbyggileg?Magnús JónssonÞakka bréfið.

VG, HÁEFFUN OG OFURLAUN

Jæja Ögmundur. Það eru allir svo frábærir í VG. Hvað finnst þér þá um hana Svanhildi þína Kaaber, sem samþykkti ofurlaun útvarpsstjóra? Verða kjarakröfur BSRB í samræmi við þetta? Eigum við ekki bara öll að fá 100% hækkun? Bjarni KristinssonFrá afstöðu Svanhildar Kaaber, sem sæti á í stjórn RÚV ohf., til launa Páls Magnússonar útvarpsstjóra,  hefur  verið greint opinberlega og vísa ég þar m.a.

SAMMÁLA KATRÍNU JAKOBSDÓTTUR

Ég er algerlega sammála því sem fram kom hjá Katrínu Jakobsdóttur, varaformanni VG, í Silfri Egils í gær. Að sjálfsögðu er í lagi að Orkuveita Reykjavíkur fari í útrás að því gefnu að það gerist á samfélagslegum forsendum en ekki forsendum peningamanna sem stjórnast af þeirri hugsun einni að maka krókinn.

STUÐNINGUR ÚR KÓPAVOGI

Sæll vert þú Ögmundur Við sem vorum stuðningsmenn þínir í síðustu alþingiskosningum, lýsum yfir fullum stuðningi við andóf þitt og annarra þingmanna Vinstri grænna við tilraunir Sigurðar Kára og nokkurra annarra unglinga, til að koma víni og bjór inn í matvöruverslanir.