Fara í efni

Frá lesendum

LITLU JÓLIN Í SAMFYLKINGUNNI

 . . Nú fer það fjöllum hærra að ungir Samfylkingarmenn ætli að skera upp herör gegn ráðningu héraðsdómara á Akureyri.
GLEÐILEGA HÁTÍÐ

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Ættingjum okkar og vinum, sem og landsmönnum öllum, sendum við hugheilar jóla- og nýárskveðjur. Innilegar þakkir fyrir liðin ár.

AÐGÁT SKAL HÖFÐ

Ungur var ég að árum þegar ég las ljóð Einars Benediktssonar, Einræður Starkaðar, og enn hefur sá mannúðar boðskapur sem þar er að finna ekki liðið mér úr minni.

HVAÐ MEÐ EFTIRLAUNA-FRUMVARPIÐ?

Sæll Ögmundur. Sér þingflokkur VG ekki sæng sína upp reidda?  http://dv.is/frettir/lesa/2138 . Baráttukveðjur, . Hjörtur . . Það þarf enginn að velkjast í vafa um mína afstöðu til þessa máls fyrr og síðar.

HEILBRIGÐISRÁÐ-HERRA VERÐUR AÐ SVARA RÖKUM MEÐ RÖKUM

Ég þakka fyrir að þú skulir vekja athygli á grein Rúnars Vihjálmssonar, prófessors í heilsuhagfræði, um íslenska heilbrigðiskerfið og framtíð þess.

BLÓM Í HÉRÐASDÓMI

Nú getur afleggjari Davíðs Oddssonar tekið sér sæti dómara í Héraðsdómi  Austurlands og Norðurlands eystra.

HEILRÆÐI FYRIR STELPUR

Ungar konur elska best. þær óttast vart sinn herra.. En sá sem konur svíkur mest. má sjálfur tár sín þerra. Hafðu bæði háð og spott,. hörku skalt þú sýna,. aðeins það er gilt og gott. sem gleður sálu þína.. . Ekki margra átt þú tryggð. þótt ýmsir þrái að snerta.. Víst þú skalt þeim veita styggð,. sem vilja hold þitt sverta.

MISSKIPTING ÓGNAR SAMHELDNI

Ég vildi bara þakka þér fyrir frábæra síðu Ögmundur, ég er ein þeirra fjölmörgu sem hlakka til að lesa pistlana þína á hverjum degi, enda er síðan eitt öflugasta málgagn réttsýni í okkar samfélagi.

RÁFAÐ UM SKÓGINN

Stundum er haft á orði að fólk sjái ekki skóginn fyrir trjánum  þegar það einblínir á einstaka þætti máls en áttar sig ekki á heildarsamhengi hlutanna.  Ekki veit ég  hvort það er vísvitandi gert hjá „Þingskapameirihlutanum" á þingi, sem þið kallið svo, að hamast á því að deilurnar um ný þingskapalög hafi eingöngu snúist um lengd ræðutíma.

DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA

Kæri Ögmundur.... Pistill þinn með fyrirsögninni "VINIR ÍSLANDS?" er góður og málefnalega hárréttur að öllu leyti!    Það er einnig hughreystandi að Morgunblaðsmenn og aðrir fjölmiðlar sáu hið hræðilega ofbeldi gegn saklausri íslenskri konu í heimsókn til Bandaríkjanna og höfðu manndóm í sér til að bregðast við í anda sjálfstæðrar þjóðar sem lætur ekki svívirða saklausan landa sinn átölulaust!  . . Það var reyndar löngu komin tími til að Morgunblaðsmenn ásamt öðrum Íslendingum, sæju hvað býr að baki grímu bandarískra stjórnvalda.