Fara í efni

Frá lesendum

Rétturinn til náms og alls ekki jafnrétti til náms

Ögmundur sæll. Ég á þess kost að gera upp við launanefnd sveitarfélaganna, eða sveitarstjórnarpólitíska forystu Kópavogs í næstu kosningum og þess vegna nenni ég ekki að fjalla um þanna þátt málsins, en mig langar að fjalla um aðrar hliðar kennaraverkfallsins.

Einstaklingsbundnir lífeyrisreikningar?

Hvenær byrjar baráttan fyrir því að allar lífeyrisgreiðslur fari inn á bankabók viðkomandi einstaklings?Jón GústafssonSæll Jón og þakka þér bréfið.

Fátæku fólki til viðvörunar?

Hvað er eiginlega að gerast hjá Reykjavíkurborg? Í myrkri fortíð voru lögbrjótar hengdir öðum til viðvörunar.

Minjagripagerð forseta Íslands

Það vakti athygli mína að forseti Íslands skyldi á hátíðarstundu velja sér þemað að mæra forystumenn stjórnarflokkanna.

Fautinn Halldór

Sæll Ögmundur. Halldóri Blöndal var greinilega mjög í mun að klína kóngastimpli á forseta Íslands. Af ræðu hans við setningu Alþingis hagaði hann orðum sínu með þeim hætti að augljóst varð að drullukökubaksturinn var honum hugstæðari en að fjalla um samband þings, forseta og þjóðar.

Illa farið með valdið

Ég get ekki orða bundist. Þegar Björn Bjarnason réð Ólaf Börk við Hæstarétt þótti mörgum illa farið með valdið.

Nú er komið að byltingunni

Þegar við bændur komun saman úr réttum í dag voru fréttir ekki góðar. Kiddi sleggja rekinn úr nefndum. Íhaldið komið með meirihluta í Hæstarétti.

Kjósendum Framsóknar til umhugsunar - eða hvað?

Nú erum við endanlega búin að fá það svart á hvítu hvernig lýðræðinu er fyrirkomið í Framsókn. Kristinn H.

Hverjir eiga að sjá um varnir Íslands?

1. ,,Ísland getur ekki lengur treyst á að Bandaríkin verji landið og verður því að snúa sér í auknum mæli til Evrópu til að tryggja öryggi landsins”.

Er skynsamlegt að selja Símann ?

Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði nýverið í Kastljósþætti, þar sem hann lá undir gagnrýni fyrir að telja fullkomlega eðlilegt að Síminn fjárfesti í SkjáEinum,  “að það sem ég geri mér hinsvegar vonir um, að þetta sé eitthvert tímabundið ástand, þannig að í fyrsta lagi losnum við við Símann, þ.e.a.s.