
TIL HAMINGJU GUÐMUNDUR ÁRNASON
24.12.2016
Mig langar til að óska Guðmundi Árnasyni, ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, til hamingju með fjárlagafrumvarpið sem hann lagði fyrir Alþingi og þingið síðan samþykkti í sögulegri sátt fyrir jólin að því undanteknu að örfáir fjárlagaliðir voru hækakaðir lítillega.