Fara í efni

Frjálsir pennar

OPIÐ BRÉF TIL FORYSTU-MANNA FRAMSÓKNAR-FLOKKS OG SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKS: SVAR ÓSKAST

Ónýt nöfn - Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Fyrst  um skoðanakannanir: Hví að eyða tíma í að tala um misvel unnar og a.m.k.

HEIMILDIR OG LÖGSAGA BANDARÍSKU ALRÍKIS-LÖGREGLUNNAR Á ERLENDRI GRUNDU

Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum komu bandarískir alríkislögreglumenn til Íslands, árið 2011, og settu sig í samband við íslensk lögregluyfirvöld, í þeim tilgangi að afla gagna og rannsaka mál.

HVAÐ ER SKIPULÖGÐ GLÆPA-STARFSEMI?

                                            Inngangur . . .             Hér á eftir verður ljósi varpað á það hvort athafnir íslenskra banka- og fjármálamanna, fram að hruni, megi fella undir skipulagða glæpastarfsemi.

VAÐLAVEISLA MARTIS

Vaðlagöng og verkfyrirmyndir þeirra:. Hvorki reyndist mér eða öðrum þrautalaust verkefni að fá fram upplýsingar um verðmiða á tveimur jarðgangavirkjum í ríkiseigu, sem vígð voru haustið 2010.

EIR & HR. SKÓLA-BÓKAR-DÆMIN - NAUTHÓLSVÍKUR-BRASK OG HR.

Þegar Nauthólsvíkurhöll HR var vígð var  jafnljóst að ætti sá hákóli að standa við gerðar leiguskuldbindingar við húseigandann, Fasteign ehf.

FRAMKVÆMDA-STJÓRN ESB GEGN STÓRA-BRETLANDI OG NORÐUR ÍRLANDI

Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli C-301/10 . Dómur Evrópudómstólsins frá 18. október 2012 er um margt athyglisverður.

SKÝRR / ADVANIA- RÍKIÐ. MISSAGNIR UM ÞAU OG ÖNNUR STÓR-VIÐSKIPTI.

Nokkra vikur eru liðnar síðan  fjársýslustjóri ríkisins, G.H. mismælti sig ítrekað, þegar hann gaf í skyn að Orrakaup ríkisins af SKÝRR / ADVANIA ætti nú að meta til 4 milljarða króna.  Hann kom þá fram sem ábyrgur verkkaupi ríkisins  í Kastljósi.

ÁBYRGÐ RÍKJA, LAGALEG ÚRRÆÐI FYRIR INNLENDUM DÓMSTÓLUM OG LÖGSAGA EVRÓPU-DÓMSTÓLS-INS

 . Bein réttaráhrif og úrræði fyrir innlendum dómstólum . Eins og áður er komið fram, í fyrri skrifum, geta einstaklingar í sumum tilvikum sótt rétt sem byggður er á lögum ESB fyrir innlendum dómstólum.

NOKKUR ATRIÐI SEM SNERTA EVRÓPSKAN SAMKEPPNIS-RÉTT

Eins og vikið hefur verið að í fyrri skrifum skipar samkeppnisréttur mikilvægan sess á evrópska efnahagssvæðinu.

INNRI MARKAÐUR ESB, LÖG OG REGLUR SEM ÞAR UM GILDA

            Þessari grein er einungis ætlað að varpa hlutlausu ljósi á nokkur atriði sem snerta viðskipti og þjónustu á evrópska efnahagssvæðinu.