Af því bárust fréttir í dag að Björgólfsfeðgar hefðu verið svo vinsamlegir við ríkisbankann Kaupþing að bjóðast til að borga svo sem helminginn af eftirstöðvum láns sem þeir tóku þegar þeir voru svo elskulegir að losa ríkið við Landsbamkann, þetta hundrað og tuttugu ára fyrirtæki, fyrir heila ellefu milljarða.
Uppáhalds bíómyndin mín er án efa Iron Jawed Angels þar sem Hillary Swank fer með hlutverk Alice Paul, baráttukonu fyrir kosningarétti kvenna í Bandaríkjunum í upphafi síðustu aldar.
„Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins "sömdu" okkur út í hafsauga í Icesave deilunni síðastliðið haust. Ýmsir lögfræðingar og þjóðréttarfræðingar hafa alla tíð sagt að ekki hafi verið um eiginlegan samning að ræða heldur yfirlýsingu sem þvinguð var fram á upplausnarstundu - auk þess sem hún byggði ekki á lýðræðislegum vilja.
,,. . . ok skal þat barn út bera, ef þú fæðir meybarn, en upp fæða, ef sveinn er." . . Í Gunnlaugs sögu ormstungu dreymir Þorstein, son Egils Skallagríms-sonar, að hann sé staddur heima á Borg.
Sjálfstæðismenn ætla að ljúga sig útúr þeim vanda sem þeir komu þjóð í. Nú fara þessir alræmdustu lygarar Íslands um víðan völl og dreifa óhróðri um þá sem virðast ógna þeim mest.