Fara í efni

Frjálsir pennar

KONAN MEÐ GLERAUGUN

UNDRAVERÖLD EINKA-VÆÐINGARINNAR

            Í framhaldi af umræðu í samfélaginu, undanfarnar vikur og mánuði, um náttúrupassa og gjaldtöku við ferðamannastaði, er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvernig þessi mál kunna að þróast í náinni framtíð.

ÓLÖGMÆT GJALDTAKA

Engum dylst að fjöldi erlendra ferðamanna hér á landi hefur aukist svo mikið undanfarin ár, að átroðnings er farið að gæta á vinsælum ferðamannastöðum.

BER STJÓRNMÁLA-MÖNNUM AÐ STANDA VIÐ GEFIN LOFORÐ?

Undanfarnar vikur hefur komið berlega í ljós að „loforð" er ekki það sama og loforð. Ýmsir sem nú sitja í ríkisstjórn sögðu fyrir kosningar að kosið yrði um áframhald viðræðna við Evrópusambandið [hér eftir nefnt ESB].

EIGA UMSVIFAMIKLIR FJÁRGLÆFRA-MENN AÐ FÁ SÉRMEÐFERÐ Í DÓMSKERFINU?

Eftir nýlega dóma Héraðsdóms Reykjavíkur, í málum sem kennd eru við Al-Thani, hafa ýmsir lögmenn tjáð skoðanir sínar á dómunum.

AÐFÖRIN AÐ RÍKISÚTVARPINU

 Nýjasta aðförin að Ríkisútvarpinu[i] er liður í ferli sem staðið hefur árum og áratugum saman. Um er að ræða hreina árás á tjáningarfrelsi, menningu, og sjálfstæði þessarar menningarstofnunar, til þess gerða að auka á forheimskun þjóðarinnar [forheimskuðum kjósendum er gjarnan auðveldara að stjórna] og greiða götu fjárglæframanna sem væntanlegra „kaupenda" Ríkisútvarpsins.

1. MAÍ SKAL VERA 1. MAÍ !

Ég hef sent Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarp til alaga sem þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram á Alþingi um færslu frídaga sem lenda í miðri viku að helgum.
Kári - mynd

HÆKKUN SJÁVAR-MÁLS KALLAR Á NÝJA HUGSUN VIÐ FRAM-KVÆMDIR

Afmörkun viðfangsefnis. Því er spáð að fari fram sem horfir, muni ýmsar strandborgir og eyjar fara undir sjó á næstu áratugum.

LEPPAR, SKREPPAR, LEIÐINDA-SKÝRSLUR

Í sjö sakramentum kaþólskra felst skriftun. Þá er friðmælst við almættið með munnlegri syndaskýrslu til prests, umboðsmann Guðs.  Viðbúin náðun er  Drottinsumbunin.

MAKRÍL-DEILAN Í LJÓSI LAGA- OG REGLUVERKS ALÞJÓÐA-VIÐSKIPTA-STOFNUNAR-INNAR

  . . .             Í þessari grein verður fjallað stuttlega um makríldeiluna í ljósi Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) og laga- og regluverksins sem stofnunin byggir á.

SPRENGI-DAGUR VIÐ VAÐLAHEIÐI

Árið 2006 var fædd sú hugmynd spekúlanta að vilja eignast Suðurlandsveg frá höfuðborgarsvæði að Selfossi.  Ætlaðan einkaveg sinn ætluðu þeir að bæta en  hirða veggjöld sér til arðs.