Fara í efni

Frjálsir pennar

VATNIÐ OG TRÚVERÐUG-LEIKINN

Ég minni á að fjórtán félagasamtök skrifuðu undir sameiginlega yfirlýsingu um hvernig líta beri á vatn og hvað eigi að finna í lögum um vatn.

HEIM MEÐ LÍFEYRIS-EIGNIRNAR

Níutíuogátta prósent tekna íslensku lífeyrissjóðanna koma úr íslensku efnahagslífi. Því sterkara sem íslenskt atvinnulíf er, því sterkari eru sjóðirnir.

FÆÐIST ÍVAR?

Eitt af mikilvægum skrefum til hagræðis og niðurskurðar gæti verið að sameina endanlega yfirstjórn ASÍ og SA. Fáráðlegt er að reka tvær yfirstjórnir yfir tveimur samtökum, þegar ástarsamband þeirra yfirstígur alla venjulega rómantík innan lokaðra skápa. . Sameiginleg gildi atvinnurekenda og verkamanna voru fyrsti félagsgrundvöllur verkafólks sem fljótlega villtist þó til sjálfstæðrar hagsmunabaráttu.

HÖRPU-STRENGIR SMURÐIR OG STILLTIR

Öll möguleg mæða  vegna m.a.fjármála TR-Hörpu stafar af ákveðinni fötlun, ákveðinni blindu. Fötlunin stafar frá þeim úrelta hugsunarhætti að efni gjaldbær aðili til lántöku og skuldbindinga, beri honum að standa skil á ábyrgðinni.

MÁ ÉG LÍKA?

Um daginn bað ég ákveðinn þingmann um að stela fyrir mig Kjarvalsmálverki úr þinghúsinu. Slíkt gæti ég fénýtt strax, eða notað til heimilsskrauts hjá mér.

TIL BAKA TIL FORTÍÐAR

Fyrir rúmum hundrað árum síðan hófst sigurganga lýðræðis á Íslandi. Völdin voru hægt og bítandi færð í hendur almennings og fulltrúa þeirra.

BITRI, SORRY, BLÁMI

Litli puttalingur kreppuþjáðs leiðsagnarflokks hægriafla á Íslandi er Árni Sigfússon, sá sem hraktist úr pólitík í Reykjavík um árið.

ÓTRÚLEGUR ÁRANGUR Í KVENFRELSI Á EINU ÁRI

Í öllu fárinu undanfarnar vikur og mánuði má ekki gleyma þeim árangri sem þessi ríkisstjórn hefur náð á sviði kvenfrelsismála.

RÉTT OG RANGT HJÁ JÓHÖNNU

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í ræðu í vikunni að niðurskurður í velferðarþjónustunni væri kominn að þanmörkum.

BANNAÐ BÖRNUM

Í  des.2007 vakti athygli mína spillingarsamningur þáv. menntamálaráðherra við Samson Properties, en þá lofaði hún með ríkisábyrgð að greiða fyrir lóðabraski fyrirtækisins við Laugaveginn, á Frakkstígsreit, borga kostnað við leigukassasmíði.