Fara í efni

Frjálsir pennar

ICESAVE OG PILSFALDA-HYGGJAN

Formleg, lögfest, ríkisábyrgð á innistæðum fólks í einkabönkum var óþekkt fyrir hrun. Síst af öllu var slík ríkisábyrgð hugsanleg þegar við- skiptabankar léku frjásir hlutverk fjárfestingafélaga og vogunarsjóða.

HVER VAR AÐDRAGAND-INN AÐ HRUNI BANKA-KERFISINS?

Hér eru nokkur stikkorð sem segja meira en langar ræður um glæsilega samninga og bjarta framtíð.. . 1. Spillt bankakerfi.. 2.

ILLA FENGIÐ FÉ?

Í Þorvalds þætti víðförla segir svo frá því þegar Þórdís spákona á Spákonufelli á Skagaströnd tók Þorvald í fóstur.

Baldur Andrésson: ÍSLENSKA KREPPAN & KEYNES

Valinkunnugt er það viðbragð ríkisins við kreppu í kapítalísku hagkerfi að þá verði efnt til opinberra framkvæmda sem aldrei fyrr.

AF MEINTUM SAMHLJÓMI VERKALÝÐS-HREYFINGAR OG AGS

Félagi Ögmundur heldur áfram að búa til einhvern tilbúin veruleika á heimasíðu sinni sem á lítt skylt við þann veruleika sem við hin búum í.

ÞÆR SIGLA EKKI Í LAND

Ég hef sýnt þessari ríkistjórn umburðalyndi því hún tók ekki við svo geðslegu búi. Þó að stjórnarandstaðan sé búin að gleyma hverjir settu landið á hausinn þá man ég það enda ekki með gullfiskaminni.

TVÖFÖLD SKULDABYRÐI FRAMTÍÐAR-KYNSLÓÐA

Hún er ótrúleg umræðan sem nú á sér stað hér á Íslandi um leiðir út úr kreppunni. Einhverra hluta vegna þá eru háværar raddir sem vilja nota tækin sem komu okkur í koll til að byggja upp að nýju.

EINKA-SJÚKRAHÚS FYRIR MILLJARÐA, 120 MILLJÓNIR FYRIR GRENSÁS

Föstudagskvöldið 25. september greip ég Fréttablað dagsins til að fletta meðan ég horfði með öðru auganu á söfnunardagskrá ríkissjónvarpsins „Á rás með Grensás".

RÍKISÁBYRGÐ OG SKRUM

Samræðulækurinn er bakkafullur á Íslandi um þessar mundir. Þá festast margir í útúrdúrum, kjarni máls týnist í grugginu öllu.

EKKI Á SKILANEFNDA-LAUNUM

Það ætlar að taka tíma sinn að segja skilið við menningu ársins 2007 þegar ójöfnuðurinn náði hámarki. Það reynist mörgum erfitt að rifja upp að fyrr á árum var samstaða um ákveðinn jöfnuð í samfélaginu.