Það er margt sem veldur heilabrotum vegna hlutafélagavæðingar OR. Meginrökin sem hafa verið færð fram eru eftirfarandi: Borgarsjóður losnar undan ábyrgð lána.
Það er gleðilegt þegar stigin eru skref til þess að byggja upp velferðarsamfélagið. Það var það sem ég hugsaði þegar ég heyrði fréttir af tillögu að fjárframlögum heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokksins sem samþykkt var af ríkisstjórninni um daginn. Tillagan hljóðaði upp á 150 milljónir á einu og hálfu ári.
Síðastliðinn föstudag var Kastljós í Sjónvarpinu að venju. Viðmælendur ritstjórans voru borgarfulltrúarnir Svandís Svavarsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson.
Íslendingar hafa löngum verið í þeirri stöðu að vera valdir af öðrum til þess að gegna hlutverki án þess að vera spurðir. Þetta á meðal annars við í flugvallarmálum þar sem þeir hafa gegnt hlutverki hins feita þjóns.
Verkalýðsdagurinn, 1. maí, er mikilvægasti dagur verkafólks, hinna vinnandi stétta í landinu, og undirstrikar mikilvægt framlag verkafólks til þjóðfélagsins.
Alveg er það dásamlegt að Guðni Ágústsson frá Brúnastöðum skuli vera orðinn formaður Framsóknarflokksins. Arfleið Halldórs Ásgrímssonar í flokknum er ekki björguleg, og mikið lagði hann á sig til að Guðni yrði ekki formaður.
Núna, þegar ljóst er að Samfylkingin ætlar að falla í faðm íhaldsins og endurnýja vald sjálfstæðismanna í ríkisstjórn, er gott að hafa í huga að sjálfsagt mun sá dagur koma að vinstristjórn fái að ýta af atað umbótastefnu í okkar ágæta landi.