
ÚTVARP FÁRRA LANDSMANNA
26.03.2007
Nú er Páll Magnússon kominn með alla stjórnartauma hjá RÚV. Hann er svo samofinn þeirri straumlínulaga stefnu sem virðist hafa það eitt að markmiði að hækka laun fárra á kostnað fjöldans að það liggur við að maður geri þá kröfu að RÚV hætti umfjöllun um stjórnmál.