Fara í efni

Frjálsir pennar

AÐ SEGJA JÁ AF GÖMLUM VANA

Það hefur verið dálítið sérstakt að fylgjast með viðbrögðum héðan og þaðan við þeirri tilraun sem formaður Framsóknarflokksins gerði nýlega til að losa sig við einn versta erfðagripinn í búinu sem Halldór Ásgrímsson lét honum eftir í sumar.

KÓRÓNA LANDSINS

Heill og sæll. Þú hefur beðið mig um að senda þér nokkrar ljóðlínur, sem ég fór með á fundi í Hafnarfirði á dögunum.

HIN HÁLFA ÞJÓÐ

Þótt ég skammist mín ekki neitt sérstaklega fyrir það að þjóð mín sé yfirleitt hálf, þá skammast ég mín svo sannarlega fyrir þann helming hennar sem styður helmingaskiptaveldið.Ég sagðist í sjónvarpsviðtali um daginn, ekki vilja þurfa að skammast mín fyrir að vera Íslendingur, sagði að ég væri búinn að fá nóg af spillingunni og ætlaði af þeim sökum að stökkva í stjórnmálin og bjarga því sem ég get hugsanlega bjargað.Ég hef þurft að hugleiða skömmina oft og mörgum sinnum í þeirri stjórnartíð sem brátt er á enda.

HAFNFIRÐINGAR, FÖGNUM ÞVÍ AÐ FÁ AÐ KJÓSA

Sú lýðræðislega ákvörðun bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði 2002, að Hafnfirðingar skyldu fá að kjósa um allar stórar ákvarðanatökur bæjarins eru þakkarverðar og ómetanlegar.

FYRIRGEFNING, GLÆPUR OG REFSING

Okkur er uppálagt að sýna góðvild og fyrirgefa þeim sem gert hafa á okkar hlut. Okkur er sagt að það sé heilbrigt að menn fái uppreist æru, jafnvel þótt eftir brautum klíkunnar sé farið.

ÞAÐ ERU KOMNIR GESTIR

Þessi kvikindi eru út um allt.  Alveg sama hvar maður kemur.  Þú kemur í strætó og spyrð um einhvern stað og mætir algeru skilningsleysi.  Þú kemur í búð og spyrð t.d.

TIL HVERS AÐ TALA OG TALA?

Enda þótt Jón Magnússon lögmaður og Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður séu ekki endilega heppilegustu mennirnir til að hefja umræður um „útlendingavandamálin”, vegna þess að óneitanlega örlar á óæskilegri þjóðrembu hjá þeim, þá er alveg ástæðulaust fyrir „virta” stjórnmálamenn” eins og Steinunni Valdísi óskarsdóttur, að fara á límingunum þótt þeir taki til máls um efnið.

VERKALÝÐSHREYFINGIN ALLTAF JAFN MIKILVÆG

Dóttir mín hringdi í mig um daginn frá Kaupmannahöfn þar sem hún vinnur hjá virðulegu stórfyrirtæki og spurði mig hvort ekki ættu allir að vera í verkalýðsfélagi sem eru að vinna hjá öðrum.

VARNARLIÐ VERKALÝÐSINS

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í sjónvarpi á dögunum að nauðsynlegt væri að upplýsa allt er varðaði þær persónunjósnir sem fóru fram um áratuga skeið með mikilli leynd.

UM ÖRYGGISMÁL OG MENGUNARVANDA

Nú opinberast í bandarískri leyniskýrslu viðurkenning á þeirri augljósu staðreynd að stríðið í Írak hafi aukið hryðjuverkahættuna.