
ÞÖGNIN ÆPIR
13.09.2006
Eins og við var að búast sögðu fulltrúar Landsvirkjunar iðnaðarnefnd Alþingis að þá því aðeins fengi nefndin upplýsingar um orkuverð frá Kárahnjúkavirkjun að nefndin undirgengist trúnað – sem þýðir á mannamáli að segja ekki nokkrum manni frá verðinu sem ALCOA borgar fyrir orkuna.