STJÓRNARLIÐAR Í STUÐI
11.05.2005
Sæll Ögmundur.Þú sagðir í ræðu þinni á eldhúsdeginum að vandinn við fólk sem stundar partý í óhófi sé sá að það missi hæfileikann til að skoða umhverfi sitt af raunsæi, það missi fókusinn á veruleikann.