
ÍSLENDINGAR EIGA AÐ GANGA ÚR SCHENGEN STRAX !
05.09.2006
Það er verið að auglýsa ráðstefnu um Schengen og EES að Bifröst 8. þessa mánaðar. Samferða er látið líta svo út að aðal hlutverk Schengen snúist um fjölþjóða lögreglumál, sem hljómar gott og vel.