EFTIRLAUNALÖGIN AFNUMIN FYRIR JÓL?
18.11.2007
Sæll Ögmundur.Ein lítil spurning. Var það misskilningur hjá mér að til stæði að hraða afgreiðslu á frumvarpi Valgerðar Bjarnadóttur um afnám laga um eftirlaun ráðherra, þingmanna og fl.? Verður frumvarpið ekki afgreitt fyrir jól?HaffiÞakka þér bréfið Haffi.