Það verður mikilvægt fyrir sögu jafnaðarmannahreyfingarinnar á Norðurlöndum ef Ingibjörgu Sólrúnu tekst að mynda stjórn undir formann Sjálfstæðisflokksins.
Mér finnst að VG hafi verið sjálfri sér samkvæm og ef þjóðin vill á annað borð heiðarlega stjórnmálamenn þá muni VG bara stækka og verða öflugra í framtíðinni.
Sú della flýgur nú fjöllunum hærra að Framsóknarflokkurinn hafi beðið afhroð í kosningunum og í framhaldinu er fullyrt að flokkurinn eigi ekkert upp á dekk í Stjórnarráðinu.