Ágæti Ögmundur.... Ég var að lesa greinina þína með fyrirsögninni "OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM" sem þú byrjar með eftirfarandi orðum: "Fíkniefni eru hræðilegur vágestur í hverju samfélagi.
Fyrst hélt ég að Hreinn Kárason væri að grínast í lesendabréfi hér á síðunni þar sem hann bendir á að vinnunefnd forsætisráðuneytisins hefði leitað í öfugmælahandbækur Dýrabæjarins hans George Orwells um einkunnarorð fyrir Ísland! (sbr.
Geir H Haarde segir umræðu um nýjasta ferðamáta ríkisstjórnarinnar vera lágkúrulega. Ég legg til að landsmenn allir gleymi þessum ummælum ekki í næstu kosningum.
Ég fylgdist með umræðunni um einkaþotuleigu ríkisstjórnarinnar á Alþingi og kom það mér óneitanlega á óvart af hve mikilli heift forsætisráðherrann varði ráðslag ríkisstjórnarinnar.
Legg til að Íslenska ríkið stofni ríkisbanka, sem gæti heitið til dæmis Þjóðarbankinn og undirbúi að yfirtaka skuldir íslensks almennings við glæfrabankana.