Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2008

HVER Á AÐ AXLA ÁBYRGÐ?

Kæri Ögmundur. Hvernig væri að bændurnir við neðri Þjórsá tækju sig allir saman og myndu kæra Landsvirkjun fyrir sitt ofstæki.

VILHJÁLMUR ERINDREKI EINKAVÆÐINGAR-SINNA

Vihjálmur Egilsson sagði í Sjónvarpsfréttum í kvöld að hann hefði átt í viðræðum við starfsfólk Landspítalans um ný rekstrarform.

ÆVILANGT FANGELSI FYRIR FÍKNILYFJAGLÆPI!

Ágæti Ögmundur.... Ég var að lesa greinina þína með fyrirsögninni "OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM" sem þú byrjar með eftirfarandi orðum: "Fíkniefni eru hræðilegur vágestur í hverju samfélagi.

KRAFTUR, FRELSI, FRIÐUR - Í BOÐI RÍKISSTJÓRNAR-INNAR!

Fyrst hélt ég að Hreinn Kárason væri að grínast í lesendabréfi hér á síðunni þar sem hann bendir á að vinnunefnd forsætisráðuneytisins hefði leitað í öfugmælahandbækur Dýrabæjarins hans George Orwells um einkunnarorð fyrir Ísland! (sbr.

SAMFYLKINGIN ER EKKI LÍTIL SÁL - EÐA HVAÐ?

Ég ætla fyrir hönd míns flokks, Samfylkingarinnar, að frábiðja ósvífin og niðurlægjandi skrif um  okkur hér síðunni.

GLEYMUM EKKI LÁGKÚRU GEIRS

Geir H Haarde segir umræðu um nýjasta ferðamáta ríkisstjórnarinnar vera lágkúrulega. Ég legg til að landsmenn allir gleymi þessum ummælum ekki í næstu kosningum.

HA?

Var að lesa bréfið frá Hreini Kárasyni og er vægast sagt gáttuð. Ríkisstjórnin  virðist ramba inn á allar brautir sem liggja til Dýrabæjar Orwells.

OG SVO FLJÚGA ÞAU HEIM Í DÝRABÆ!

Í bók sinni 1984 lýsti George Orwell þjóðfélagi "Stóra bróður", leiðtogans mikla, sem var í raun mikill kúgari.

HVERS KONAR JAFNAÐAR-MENNSKA?

Ég fylgdist með umræðunni um einkaþotuleigu ríkisstjórnarinnar á Alþingi og kom það mér óneitanlega á óvart af hve mikilli heift forsætisráðherrann varði ráðslag ríkisstjórnarinnar.

NÝIR OG BETRI BANKAR: ÞJÓÐARBANKINN OG HÚSNÆÐIS-BANKINN

Legg til að Íslenska ríkið stofni ríkisbanka, sem gæti heitið til dæmis Þjóðarbankinn og undirbúi að yfirtaka skuldir íslensks almennings við glæfrabankana.