
UM RÁÐSTÖFUN RÍKISFJÁR OG HÖMLULEYSI
22.09.2008
Komdu sæll. Ég vil þakka góða pistla sem koma sér beint að efninu, og ekki sakar myndskýringin. Hér eiga þau ummæli Einars Ben ekki við að "mitt sé að yrkja, ykkar að skilja." Já, já, nóg um það.