EKKI HEIL BRÚ
11.10.2009
Sér grefur gröf þótt grafi. Það er greinilegt að þú Ögmundur ásamt meðreiðarfólki þínu verður þess valdandi að ríkisstjórnin fellur og glíman við kreppuna verður launafólki í landinu mun erfiðari en hún þurfti að verða.