Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2009

UPPHALDSMENN RÉTTRAR TRÚAR

Þegar Vigdísi Grímsdóttur hlotnuðust verðlaun fyrir bók sína Grandavegur 7 var tilnefnd til þeirra verðlauna lagleg saga eftir Árna Bergmann.

SKRÁÐI MIG Í VG

Vill óska þér til hamingju með að standa fast á þínu. Hef ekki kosið VG hingað til, ávallt kosið Samfylkinguna en er mjög ánægður með að þú skulir standa við sannfæringu þína.

UPPGJÖF?

Sæll Ögmundur.. Hvaða skilaboð eru það til okkar, heilbrigðisstarfsmanna LSH, að um leið og við stöndum frammi fyrir stærsta niðurskurði heilbrigðissögunnar, þá hverfa tveir toppar í slíkri skyndingu af hólmi, að það sér undir iljar þeirra? Ég á við Huldu forstjóra sem fær athugasemdalaust ársfrí á þessum vátímum - og þig sjálfan.