Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

September 2009

ERLENDIS UNDIÐ OFAN AF EINKAVÆÐINGU

Komdu sæll. Varðandi einkavæðingu á ræstingu og eldhúsi LSH Fossvogi langar mig að spyrja hvort þú hafir kynnt þér þessi mál í nágrannalöndum okkar? Ég þurfti ekki að fara langt á netinu til að sjá að það eru allir að reyna að snúa til baka.

EFTIRFARANDI ÓSKAST UPPLÝST...

Sæll Ögmundur. DV undir stjórn Reynis Traustasonar og Jóns Trausta Reynissonar hafa sýnt góða takta í fréttamennsku síðasta árið.

2007-GAUR FYRIR FINNA

Daginn sem Magnús Árni Skúlason, bankaráðsmaður í Seðlabanka Íslands fyrir Famsóknarflokk, hafði samband við íslensk og bresk fyrirtæki í því skyni að kom upp milli þeirra gjaldeyrissamskiptum fyrirgerði hann stöðu sinni í bankanum.

RUKKUÐ FYRIR ENGAN TILKOSTNAÐ!

Heill og sæll Ögmundur ! . Hvernig er með greiðsluseðla frá bönkum, ég bað um á sínum tíma að mér yrðu ekki sendir greiðsluseðlar, þar sem ég get greitt í gegnum heimabankann.

ALVÖRU KREPPA HJÁ MÖRGUM

Finnst þér Ögmundur, að það sé núna hinn rétti tími til að eyða helstu kröftum ríkisstjórnar og embættismanna ráðuneytanna í að svara spurningum Olla stækkunarstjóra ESB? Fyrir mér er þetta dauðans alvara og þess vegna spyr ég vafningalaust: Er ykkur ekki enn ljóst að það ríkir alvöru kreppa hjá okkur mörgum? . Pétur Örn. . Þakka bréfið.

VERÖLDIN AÐ HÆTTI ÞORSTEINS

Köguður kíkti af hól sínum um liðna helgi í morgunblöðum landsins. Annars vegar í viðtali við Morgunblaðið og hins vegar í stjórnmálaumfjöllun í Fréttablaðinu.

STEYPA FREMUR EN FÓLK?

Er réttlætanlegt að verja milljörðum til að reisa tónlistarhús við höfnina á sama tíma og skorið er niður í heilbrigðiskerfinu? Ég segi nei.

UM SIÐFERÐI FORMANNS BSRB

Hver er þín siðferðilega staða Ögmundur, nú þegar ráðist er að opinberum starfsmönnum af ríkistjórn sem þú situr í? Er þér siðferðislega stætt á því að þykjast vera talsmaður opinberra starfmanna lengur?. Stefán Arngrímsson. . Nokkuð er um liðið síðan þú sendir mér þetta litla bréf Stefán og bið ég þig forláts á að svara seint um síðir.

ERLEND FJÁRFESTING AÐ HÆTTI FRJÁLSHYGGJU

Frjálshyggjuflokkarnir eru illa að sér í fjármálum, einsog þjóðin veit núna. Nýjasta dæmið birtis í því að þeir halda að erlend fjárfesting, sé það að lána útlendingum peninga.

MESTU MISTÖK ASÍ

Sæll Ögmundur Jónasson.. Ég viðurkenni að ég hef fram undir Icesavemálið verið svolítið tortrygginn á þig sem stjórnmálamann.