Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

September 2009

ALVÖRU VINSTRI STJÓRN RÆÐST EKKI Á ÖRYRKJA

Getur vinstri stjórn, sem vill láta taka sig alvarlega sem velferðarstjórn í anda norrænnar jafnaðarstefnu, byrjað á því að skerða kjör ellilífeyrisþega og öryrkja? Ég svara þeirri spurningu afdráttarlaust neitandi.

STJÓRNMÁLAMENN BRUGÐST

Heill og sæll Ögmundur. Hér eru hugleiðingar. Pólitík Sjálfstæðis og Framsóknarflokks hefur leitt þjóðina í þrot.

HANDBENDI AGS?

Ein einföld spurning. Er Steingrímur viljalaust handbendi Franek landsstjóra AGS? Ástæða þess að ég spyr þessarar einföldu spurningar, er sú að án svars við henni get ég ekki myndað mér skoðun á því hvert VG stefnir.

FERÐALEIKHÚS OECD KOMIÐ

Haustið er tími leikhúsanna. Bæði Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið hafa kynnt metnaðarfulla dagskrá vetrarins.

AGS OG HS

Nú birtist í fréttum að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykki væntanlega ekki að íslenska ríkið eignist hlutinn í HS orku.

EKKI EINKAREKSTUR Á OKKAR KOSTNAÐ

Þá frétt sá ég á vefmiðlinum www.mbl.is að hópur sem kallar sig PrimaCare stefnir á að opna einkaspítala sem sérhæfir sig í hnjáliða og mjaðmaskiptaaðgerðum því skrifa ég þér grein.