Fara í efni

Frá lesendum

ICESAVE ERFITT

Sæll Ögmundur og gleðilegt nýtt ár. Nú gleðjast hægri menn eftir ýmsa „sigra" eins og þeir vilja orða hlutina.

TRAUSTVEKJANDI?

www.vb.is/frettir/80765/ Sorry kallinn minn en Þinn tími er liðinn. Pakkaðu saman dótinu þínu og komdu þér út!Arnar. . Ekki þykir mér þetta vera traustvekjandi, að þora ekki að láta skoða hvaða úrræði bjóðast til að vernda börnin okkar fyrir ofbeldi og þá einnig það fólk sem notað er í framleiðslu ofbeldisefnis.

LÖGREGLAN OG FBI

Sæll Ögmundur.. Mér finnast fráleitar þessar vangaveltur með FBI og aðkomu ráðuneytanna að henni. Hver gaf leyfið í fyrstu og það sama á við um einkatölvu Birgittu alþingiskonu.

S-P-A-N-G-Ó-L

Góð þótti mér grein Sunnu Óskar Logdóttur íMmorgunblaðinu um síðustu helgi. Fyrirsögnin var Pirraði og kynsvelti ráðherrann.

TAKK PÁLL

Gott hjá þér Ögmundur að vekja athygli á lesendabréfi Páls H. Hannessonar um áform ESB að einkavæða vatnið.

TIL HAMINGJU ERÓPA

Sæll Ögmundur. Til hamingju með ESB-regluverkið. Til hamingju með réttarríkið EFTA og þau gildi sem ESB-samvinnan byggist á.

HRÆGAMMAR AÐ GERA GÓÐ KAUP?

Vegna frétta af sölu höfuðstöðva Orkuveitunnar vakna spurningar. Eftirfarandi er tekið af vef mbl.is: „Straumur fjárfestingabanki gerði tilboðið fyrir hönd óstofnaðs félags með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og endanlega fjármögnun." (af mbl.is). Hverijr eiga svo Straum í dag?: „Með samþykkt nauðasamninganna var staðfestur sá vilji almennra kröfuhafa að endurvekja fjárfestingabankastarfsemi á Íslandi.

STAÐHÆFT, SPURT OG SVARAÐ UM KLÁM

Sæll Ögmundur, umræða er alltaf góð en ekki fengum við að sjá mikið af henni áður en þú settir í gang teimi til að gera frumvarp að lögum til að banna klám.

VATN, EINKAVÆÐING, ESB OG ÍSLAND

Sæll félagi.. Framkvæmdastjórn ESB stefnir nú að einkavæðingu vatns í Evrópu! Gróði vatnsfyrirtækja í 3ja heiminum hefur ekki verið nægur og andstaðan víðast mikil svo það var fyrirsjáanlegt að þau stefndu á ríkari markaði.

SAMMÁLA!

Er svo sammála Ögmundi, löngu kominn tími til að stjórnvöld taki í taumana. kv. Þorbjörg.