Fara í efni

Frá lesendum

RÉTTARRÍKI?

Sæll Ögmundur.. Mig langar til að deila örlítilli reynslu: Eg hefi ætíð verið talinn varkár í fjármálum, kannski stundum of varkár og þó ekki.

TEFUR ÞÚ VAÐLAHEIÐAR-FRAMKVÆMD?

Sæll vertu kæri Ögmundur. Nú þarft þú að svara mér, og helst fyrir prófkjör hvort satt sé að Vaðlaheiðargangamálið strandi nú á þér.

ENN UM MAGMA-BRASKIÐ

Sæll Ögmundur.. Síðastliðinn mánudag birtist nokkuð einkennileg auglýsing í Fréttablaðinu bls. 13: Sala skuldabréfs Orkuveita Reykjavíkur hefur falið Straumi .

VIÐVARANIR Á HVERJUM DEGI!

Menn hafa greinilega gaman af veðurbröndurum þessa dagana. Ég tek nú undir með Jóel A. í lesendabréfi hér á síðunni að þetta var bölvuð della í þér að biðjast afsökunar á ummælum þínum. Þetta var hárrétt framsetning hjá þér í þinginu fyrir utan niðurlagsorð sem öllum hefðu orðið skiljanleg ef fréttastofa RÚV hefði ekki tekið þau úr samhengi.

VIÐVÖRUN...

...Stormur í fyrramálið - Ráðleggja foreldrum að fylgja börnum í skóla Veðurstofan varar við óveðri í nótt og á morgun.

EF VEÐURSTOFAN HEFÐI VITAÐ...

Ekkert skil ég í þér að biðjast velvirðingar gagnvart Veðurstofunni. Þú varst ekkert að agnúast út í hana! Einfaldlega segja að óveður sem hún spáði hafi orðið verra en menn ætluðu.

STRAND-SIGLINGUM FAGNAÐ

Sæll Ögmundur.. Ég vil lýsa yfir sérstakri ánægju minni með þá ákörðun þína að stefnt skuli nú aftur að strandsiglingum á Íslandi.

...HEF EINFALDAN SMEKK

Sæll Ögmundur.. Hvernig væri að kasta fram frumvarpi á Alþingi? Hugsanlega ríkisstjórnarfrumvarpi. Frumvarpi sem höggva myndi á marga hnúta.

SKRÍTIN SKEPNA

Sæll Ögmundur.. Heyrði í viðtal í útvarpi, sennilega á Sögu, þar sem Sigríður Ingibjörg Ingvadóttir fór yfir langanir sínar og þrár í pólitík.

HVAÐ LÍÐUR LOFORÐI?

Sæll Ögmundur! . Þegar Valgerður Sverrisdóttir lagði fram frumvarp til vatnalaga börðust bæði þingflokkur VG og Samfylkingar hart á móti.