
EKKERT VESEN Á NETINU?
13.04.2013
Þakka þér fyrir að minna á hverjir eru stóriðjuflokkarnir á Íslandi. Það verður nefnilega að minna á að það er verið að kjósa um alvöru stefnur sem skipta máli fyrir pyngjuna (skattastefnan) og fyrir náttúru Íslands (stóriðjustefnan).