Fara í efni

Frá lesendum

ÓFRIÐUR GEGN FÓLKI

Friðarverðlaunin koma í hlut ESB, eða framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, árið 2012. Medalíuna fá þeir, sem komu í veg fyrir stríð í Mið-Evrópu eftir að hafa lagt álfuna í rúst.

FARSÆLDAR-LEIÐIN

Ég var að lesa umfjöllun þína hér á síðunni um baráttuna gegn glæpahópum og tilvísan þar  í útvarpsviðtal og mbl.is: http://ogmundur.is/annad/nr/6480/. Mér þykir vænt um að sjá og heyra að þú gleymir ekki að ræða um forvarnarstarfið gagnvart ungu ógæfufólki sem hrekst inn í glæpahópa. Þetta má ekki gleymast.

MYNDI TJALDA MEÐ ÞÉR

Sæll Ögmundur, þú virðist vera eini maðurinn á þingi sem hefur og heldur við hugsjónir. Hvernig hefur farið fyrir okkur ef þetta er rétt? Ég man eftir þér í gömlum umræðuþáttum og ég hugsaði með mér hann er bara fastur í komma hugsun, en ég man og það flaska margir á hvað almenningur man.

SKORTUR Á GÓÐU HUGARFARI

Á dögunum vakti formaður Sjálfstæðisflokksins athygli á því í Valhöllu, höfuðvígi íhaldsins á Íslandi að komið hefði fram tillaga um að hætta við guðþjónustu í upphafi þings hverju sinni að hausti.

VONGÓÐUR?

Kúba Norðursins - Draumsýn samFylkingarinnar og VG - hvenær kemur þú? Þið voruð tilbúnir með hlekkina, skuldaklafana og höfðuð pantað arg hrægammanna og gelt sjefferanna.

TÓNNINN?

Spilaði Sveinn Arason falskt undir dansinum í Vaðlaheiði?. Hreinn K

ÞJÓÐNÝTUM OLÍU-FYRIRTÆKIN

Sæll Ögmundur. Nú ætla ég að leggja það til við þig að ríkið taki stóru olíufélögin þrjú yfir og þjóðnýti þau bótalaust þ.e.a.s.

ORÐINN SIÐSPILLTUR?

Hr. Ögmundur. Skv. RÚV er LSH ríkisforstjórinn í ríkisstjórninni sem þú styður alveg vinstri/hægri í viðjum steinrunnins vana þíns, nú kominn með 2,8 milljónir í laun á mánuði.

OPINBERIR OPINBERA SIG

Í vikunni hækkaði velferðarráðherra laun forstjóra Landspítalans um nærri hálfa milljón á mánuði. Ef marka má fjölmiðla var rótin að þessari aðgerði sú að forstjórinn gat að eigin sögn fengið meiri pening fyrir vinnu sína annarsstaðar og ráðherrann vildi sýna þá snerpu að kippa þessu í liðinn með því að jafna besta boð erlendis frá.

ER ÞETTA ÞAÐ SEM AÐ VAR STEFNT?

Í þessu ráðningarmáli sýslumannsins á Húsavík finnst mér halla mikið á þann sem sótti um starfið og fékk.