
FREKAR VIL ÉG VERA FRJÁLS ÖREIGI EN SKULDUM VAFINN ÞRÆLL!
17.08.2009
Sæll Ögmundur. Niðurstaða Icesave ráðgátunar var á endanum sú að stjórnmálaforingjar Íslands ætla að láta þjóð sína, hina tryggu kjósendur sína borga brúsann fyrir endemis brjálaða frjálshyggju síðustu ára í boði 80% Alþingis og stjórnkerfis ríkissins.