Fara í efni

Frá lesendum

HVAR VAR RAUNSÆIÐ ÞÁ?

Nú er þörf á raunsæi og yfirvegun þar sem hagsmunir almennings eru í fyrirrúmi.... Ögmundur,hvar var það raunsæi og sú yfirvegun er varðaði hagsmuni almennings þegar þú greiddir atkvæði með aðildarumsókn að ESB?. Jón Heiðar. . Slæll og þakka þér bréfið.

ÞÖRF Á BREIÐRI SAMSTÖÐU

Ekkert óðagot takk. Ef viðsemjendur okkar í ICESAVE beita hótunum, beinum eða óbeinum, þá læðist að manni sá grunur að ekki sé allt með felldu.

NÚ GETUM VIÐ TEKIÐ AFSTÖÐU

Ég er ekki endilega með ESB en finnst svo mikkill léttir að samræður skulu loks hafnar! Það átti að gera fyrir 20 árum síðan og koma þjóðinni frá þessari "þráhyggju"! Sjálfstæðisflokkurinn lifði á þessari "hugsýki" þjóðar sinnar og "kvótakerfinu" og "virkjunaráráttu" en nú sér til betri tíma...vonandi? Er alveg hissa á umræðu þjóðar minnar á samningsviðræðum við ESB.

ÞÓTT ÞAÐ TAKI ÁR...

Sæll Ögmundur. Loksins talar einhver eins og almenningur í landinu. Nákvæmlega þessi umræða fer fram á vinnustöðum og í fjölskylduboðum.

ATHAFNIR Í STAÐ ORÐA

VEGNA GREINAR ÖGMUNDAR 21. JÚLÍ Þetta er gott og blessað hjá þér, Ögmundur, svo langt sem það nær - en það nær bara ekki nógu langt.

ÖJ HEFÐI BETUR SPURT SIG FYRR

Í sambandi við þessa grein, http://www.ogmundur.is/annad/nr/4663/  þá hefði nú Ögmundur betur spurt sig þessara spurninga áður en hann samþykkti að sækja um aðild að ESB.

UM LÁGKÚRULEGA STJÓRNMÁLAMENN FRJÁLS-HYGGJUNNAR

Margblessaður Ögmundur. Ég fagna fjölgun í rannsóknarliðinu sem ætlað er að hafa hendur í hári 20 þeirra sem tilheyra íslensku mafíunni.

FÉLAGSLEGA ÞENKJANDI?

Til hamingju með einkavæðingu bankanna. Hún var gerð hratt og örugglega og án ónauðsynlegra umræðna á Alþingi.

ÞAKKIR TIL JÓNS BJARNASONAR

Ég prísa mig sæla að vita af Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í ríkisstjórn. Ég vil ekki sjá Evrópusambandsaðild en er örlítið rórra að vita af okkar góða ráðherra í stafni.

SAKNÆMT AÐ TALA MÁLI ÍSLANDS?

Ég tek fullkomlega undir með Hafsteini í lesendabréfi þar sem hann lýsir vanþóknun á árásum Igibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi formanns Samfylkingarinar, á Jón Bjarnason, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra.