Fara í efni

Frá lesendum

HVAÐ SEGIR VG UM PALESTÍNU?

Sæll Ögmundur. Hver er stefna ykkar varðandi deilur Ísraelsmanna og Palestínumanna? Teljið þið það mikilvægt að viðurkenna tilvist Palestínu sem sjálfstæðs ríkis?Með bestu kveðju,Guðbjörn Dan GunnarssonÞakka þér fyrir bréfið Guðbjörn Dan.

MÁ SPYRJA, KANNSKI?

Það er sagt að landsfundir S - flokkanna hafi tekist vel; þeir voru áreiðanlega óvenjuvelheppnaðar leiksýningar.  Enda var það óvenjuöflug leikarafjölskylda sem  stýrði þeim með glæsibrag, börn Þórhildar Þorleifsdóttur og Arnars Jónssonar stýrðu fundunum.

HÖFUÐBÓLIÐ OG HJÁLEIGAN

Sæll Ögmundur. Nokkur orð um kosningafundinn við Lækinn okkar hér í Hafnarfirði. Að loknum kosningum 1991 tók Alþýðuflokkurinn, síðar Alþýðuflokkurinn – Jafnaðarmannaflokkur Íslands og síðast Samfylking, að sér að verða stuðningsflokkur Sjálfstæðisflokksins.

JÓNÍNA BJARTMARZ LEIKUR Í VERULEIKASJÓNVARPI RÍKISSTJÓRNARINNAR

Það er í raun ótrúlegt  hve ráðherrar leggjast lágt í því að koma sér á framfæri. Síðasta dæmið er frá því gær, þar sem Jónína Bartmarz er stödd á strandstað Wilson Muuga, þar sem næstum má halda að þar hafi hún haft forystu um björgun skipsins.Þessu var því miður þveröfugt farið, pappírsdýrin í umhverfisráðuneyti Jónínu voru búin að þvæla málið fram og til baka.

HRIKALEGAR HÓTANIR

Margt er gott í ályktunum landsfundar Sjálfstæðisflokksins, einnig um  velferðarmál, en þar birtast líka hrikalegar hótanir um grundvallarbreytingar á velferðarkerfinu.  Dæmi:1.  "Landsfundurinn vill nýta kosti fjölbreyttra rekstrarforma á sem flestum sviðum og tryggja þannig hagkvæma nýtingu opinbers fjármagns." Hér er semsé lögð áhersla á einkarekstur í heilbrigðiskerfinu; tvöfalt kerfi.2.

HVERS VEGNA ER VG ANDVÍGT VATNALÖGUNUM?

Sæll Ögmundur.Ég hef mikið velt einu fyrir mér varðandi deilurnar um vatnalögin nýju sem þið Vinstri-græn eruð svo ákaflega á móti.

ÍHALDIÐ HÓTAR AÐ EINKAVÆÐA HEILBRIGÐISKERFIÐ

Ég furða mig á því hve litla umfjöllun pólitísk stefnumótun landsfunda Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar fær.

UM EFTIRLAUNAFRUMVARP OG SAMSTARF VG OG S

Pétur Tyrfingsson var góður í Silfri Egils í dag. Ég er sammála honum um að VG og Samfylking eigi að lýsa því yfir að þessir flokkar fari ekki í stjórn án hins.

KEMST ÞÓTT HÆGT FARI Í TANNVERNDINNI

Grímur nokkur skrifaði hér á síðuna á dögunum og býsnaðist mikið yfir kynningu á kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins.

UM AÐ HAFA SKOÐANIR

Kæri Ögmundur. Guðfríður Lilja sem var í Silfri Egils 1. apríl sl. og þetta er ekki aprílgabb, sagði að bæjarstjórnin í Hafnarfirði hefði átt að segja sína skoðun opinskátt um stækkun álversins í Straumsvík.