Fara í efni

Frá lesendum

VG MUN STÆKKA

Mér finnst að VG hafi verið sjálfri sér samkvæm og ef þjóðin vill á annað borð heiðarlega stjórnmálamenn þá muni VG bara stækka og verða öflugra í framtíðinni.

TEKIÐ UNDIR MEÐ BIRNI BJARNASYNI

Ég get ekki, frekar en Björn Bjarnason, sagt af hverju kjósendur Sjálfstæðisflokksins strikuðu nafn hans út á kjörseðlinum sem þeir réðu yfir sl.

MINNIHLUTASTJÓRNIR GÆTU VERIÐ BETRI

Það er ekki fjarstæða að nefna minnihlutastjórn eins og ætla mætti af viðbrögðum sumra. Það gerði Framsóknarflokkurinn 1978 svo dæmi sé nefnt eftir ósigur sinn þá í kosningunum.

FRAMSÓKN HEFUR ENGU TAPAÐ Í HÖFUÐSTAÐNUM

Sú della flýgur nú fjöllunum hærra að Framsóknarflokkurinn hafi beðið afhroð í kosningunum og í framhaldinu er fullyrt að flokkurinn eigi ekkert upp á dekk í Stjórnarráðinu.

HVAÐ MEÐ MINNIHLUTASTJÓRN FRAMSÓKNAR?

Nú hefur þú Ögmundur varpað fram þeirri hugmynd að við framsóknarmenn verjum minnihlutastjórn VG og Samfylkingar falli.

ENN UM BANKANA

Sæll Ögmundur,.Ég mun að öllum líkindum veita Vinstri grænum mitt atkvæði í komandi kosningum en áður en áður en ég tek endanlega ákvörðun um það væri ég til í að heyra fra þér hvaða rök liggja að baki þess að aukin jöfnuður fáist í landinu með því að bankarnir eða önnur fjármálafyrirtæki fari úr landi.

BLOGGAÐ UM FEMINISTA, ÖGMUND OG BANKANA

Ég hef verið að fylgjast með netskrifum að undanförnu og oft koma merkilegri hlutir fram á blogginu en annars staðar.

JÓN ER EKKI INNI

Landið eitt við áttum undir himni blá. Njóta næðis máttum, nýta fiskiá, vaða vötnin tæru, vitja um lóm og gás, dást að hrís og hæru, hreindýr sjá á rás.

BLEKKINGAR UM EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ AFÞAKKAÐAR

Sæll Ögmundur.Umræðu um eftirlaunahneykslið mun ekki slota í bráð - og ég vona sannarlega að Vinstrihreyfingin – grænt framboð kveði snimmendis upp úr með afstöðu sína í því máli þannig að eftir verði tekið – fyrir kosningar: Er VG reiðubúin að afnema eftirlaunalögin frá í desember 2003 eða breyta þeim þannig að alþingismenn og ráðherrar búi við sömu lífeyrisréttindi og aðrir opinberir starfsmenn? Ég bíð með öðrum orðum spenntur eftir svari þínu við grein minni í mbl.

HVERNIG Á AÐ EFLA SJÁVARBYGGÐIRNAR?

Sæll Ögmundur. Ég óska þér og þínum velgengni í komandi kosningum. En eitt brennur á mér þar sem ér er með þér í kjördæmi: Hvernig sérð þú fyrir þér lausn á vanda Vestfjarða (sem og annarra sjávarbyggða)? Engin launung að ég ætla þér atkvæði mitt svo þetta svar skiptir mig máli.