Það verður mikilvægt fyrir sögu jafnaðarmannahreyfingarinnar á Norðurlöndum ef Ingibjörgu Sólrúnu tekst að mynda stjórn undir formann Sjálfstæðisflokksins.
Mér finnst að VG hafi verið sjálfri sér samkvæm og ef þjóðin vill á annað borð heiðarlega stjórnmálamenn þá muni VG bara stækka og verða öflugra í framtíðinni.
Það er ekki fjarstæða að nefna minnihlutastjórn eins og ætla mætti af viðbrögðum sumra. Það gerði Framsóknarflokkurinn 1978 svo dæmi sé nefnt eftir ósigur sinn þá í kosningunum.
Sú della flýgur nú fjöllunum hærra að Framsóknarflokkurinn hafi beðið afhroð í kosningunum og í framhaldinu er fullyrt að flokkurinn eigi ekkert upp á dekk í Stjórnarráðinu.
Sæll Ögmundur,.Ég mun að öllum líkindum veita Vinstri grænum mitt atkvæði í komandi kosningum en áður en áður en ég tek endanlega ákvörðun um það væri ég til í að heyra fra þér hvaða rök liggja að baki þess að aukin jöfnuður fáist í landinu með því að bankarnir eða önnur fjármálafyrirtæki fari úr landi.