Fara í efni

Frá lesendum

STÓRFRÉTT RÚV UM FYRSTU KONUNA

Reynsla okkar Íslendinga er sú að sennilega eru stjórnmálafræðingar allra snjöllustu stjórnmálaskýrendur sem völ er á.

HUGMYND FYRIR HELLE OG MONU

Það verður mikilvægt fyrir sögu jafnaðarmannahreyfingarinnar á Norðurlöndum ef  Ingibjörgu Sólrúnu tekst að mynda stjórn undir formann Sjálfstæðisflokksins.

PÆLT Í TÖLUM:

Samfylkingin"Sigur"  Samfylkingarinnar var sérstaklega athyglisverður því hann var tap um 2 þingmenn og á fimmta prósent.

VG MUN STÆKKA

Mér finnst að VG hafi verið sjálfri sér samkvæm og ef þjóðin vill á annað borð heiðarlega stjórnmálamenn þá muni VG bara stækka og verða öflugra í framtíðinni.

TEKIÐ UNDIR MEÐ BIRNI BJARNASYNI

Ég get ekki, frekar en Björn Bjarnason, sagt af hverju kjósendur Sjálfstæðisflokksins strikuðu nafn hans út á kjörseðlinum sem þeir réðu yfir sl.

MINNIHLUTASTJÓRNIR GÆTU VERIÐ BETRI

Það er ekki fjarstæða að nefna minnihlutastjórn eins og ætla mætti af viðbrögðum sumra. Það gerði Framsóknarflokkurinn 1978 svo dæmi sé nefnt eftir ósigur sinn þá í kosningunum.

FRAMSÓKN HEFUR ENGU TAPAÐ Í HÖFUÐSTAÐNUM

Sú della flýgur nú fjöllunum hærra að Framsóknarflokkurinn hafi beðið afhroð í kosningunum og í framhaldinu er fullyrt að flokkurinn eigi ekkert upp á dekk í Stjórnarráðinu.

HVAÐ MEÐ MINNIHLUTASTJÓRN FRAMSÓKNAR?

Nú hefur þú Ögmundur varpað fram þeirri hugmynd að við framsóknarmenn verjum minnihlutastjórn VG og Samfylkingar falli.

ENN UM BANKANA

Sæll Ögmundur,.Ég mun að öllum líkindum veita Vinstri grænum mitt atkvæði í komandi kosningum en áður en áður en ég tek endanlega ákvörðun um það væri ég til í að heyra fra þér hvaða rök liggja að baki þess að aukin jöfnuður fáist í landinu með því að bankarnir eða önnur fjármálafyrirtæki fari úr landi.

BLOGGAÐ UM FEMINISTA, ÖGMUND OG BANKANA

Ég hef verið að fylgjast með netskrifum að undanförnu og oft koma merkilegri hlutir fram á blogginu en annars staðar.