
RÍKISSTUDD EINOKUN GENGUR EKKI UPP
26.04.2015
Ég var að hlusta á þig í Samfélaginu á RÚV þar sem þú varst að tala um rafræn skilríki. Þar langaði mig að bæta í vopnabúrið gegn Auðkenni að þegar verið er að treysta á markaðsöflin þá er afdráttarlaus frumforsenda að til staðar sé samkeppni, annars falla þau um sjálf sig.