UPPGJÖF Í BARÁTTU VIÐ GLÆPI SEM LEIÐ TIL ÞESS AÐ DRAGA ÚR GLÆPATÍÐNI - "AFGLÆPAVÆÐING" -
05.05.2021
Það er algeng aðferð á Íslandi að breyta skilgreiningum þegar takast þarf á við alvarlegan vanda af ýmsu tagi. Menn reyna með öðrum orðum að skilgreina sig út úr vandanum – með endurskilgreiningu . Þegar aðferðinni er beitt á alvarleg afbrot í þjóðfélaginu fylgir því mikill vandi. Mönnum hættir þá til að horfa algerlega framhjá ... Breytingarfrumvarp um „afglæpavæðingu“ eiturlyfja er dæmi um brotaflokk þar sem endurskilgreiningu er beitt. Látið er að því liggja að varsla og neysla eiturlyfja sé einkamál neytandans og komi ekki öðrum við ...