
DAGDRAUMAR DÝRALÆKNIS EÐA LYGAFROÐA
17.01.2009
Engum málsmetandi hagfræðing blandast hugur um að mörg kreppuár eru framundan í hagkerfi Vesturlanda. Hrun nýfrjálshyggjunar hefur skapað ráðvillu um tíma.. Á Íslandi er ekkert sem gefur tilefni til annars en að reikna með samdráttarskeiði næstu 5 ár a.m.k.