EIGA EMBÆTTISMENN AÐ SELJA HVALKET?
16.11.2006
Sæll Ögmundur Hvað finnst þér um að embættismenn í Stjórnarráðinu eru teknir við því furðulega hlutverki að selja hvalket til Japan eins og fram hefur komið í fréttum? Mér kom þetta mjög á óvart og eðlilega er þetta bæði vont fordæmi og afarslæmt afspurnar.