Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júní 2010

HVERS VEGNA FÁUM VIÐ EKKI UPPLÝSINGAR?

Skilanefnd Landsbankans neitar staðfastlega að veita almenningi upplýsingar um greiðslur bankans til innistæðu-trygginga-sjóðanna í Bretlandi og Hollandi.

EF OF GOTT TIL AÐ VERA SATT ÞÁ SENNILEGA EKKI SATT

Ríkisstjórninni hefur verið legið á hálsi að stöðva allar framkvæmdir og framfaramál. Ég get ímyndað mér að hún sé örðin nervös vegna þessa og vill alls ekki veita viðnám í nokkrum málum sem gætu skapað vinnu í verktakageiranum.

KJARAJÖFNUN

Ég er sammála Ögmundi varðandi umræður um frystingu launa, að þá sé launa/kjarajönun lausnarorðið.. Stefán Böðvarsson

"ÁSTANDIÐ"

Sæll Ögmundur.. Í ágætu bréfi frá Árna V. hér á síðunni, með yfirskriftinni "Allt að forskrift AGS?" er greinargóð og skýr lýsing á "ástandinu" á ríkisstjórnarheimili þeirra Steingríms J.

ALLT AÐ FORSKRIFT AGS?

Þegar félagsmálaráðherrann ljáir máls á því hvernig megi bregðast við hallarekstri ríkisins án uppsagna er hann snupraður af fjármálaráðherranum.

UM HAGFRÆÐINGA OG FRÆÐIMENN TANNLÆKNA-DEILDAR

Ekki finnst mér skrýtið að hinar merku fræðigreinar háskólasamfélagsins útheimti há laun að þeim fulllærðum.

ÞÁ VERÐUR AÐ LENGJA ÞINGHALDIÐ

Sæll Ögmundur.. Gunnar Skúli Ármannsson. . Okkur mun takast að koma í veg fyrir gildistöku laganna frá 2006 sem þú vísar til.

Dr. ROBERT

2007-ruglið heldur áfram, nú í boði Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og fyrirtækis sem stofnað var undir handarjaðri fjármálaráðuneytisins.

SEÐLABANKI, VERNE OG RÁÐHERRA

Óreyndur ráðherra Samfylkingarinnar vill frysta laun opinberra starfsmanna og lífeyrisþega. Þetta leggur hann til um leið og hann með liðlegu hendinni samþykkir stórfelldan skattafslátt til fyrirtækis sem Björgólfur Thor Björgólfsson á í komapaníi við athafnamann úr röðum Samfylkingarinnar.

BESTA RÁÐNING Í HEIMI?

Ráðning Más í seðlabankann er besta ráðning í heimi ef marka má orð forsætisráðherra. Aldrei fyrr hefur verið staðið jafnvel að ráðningu svo vitað sé til í forsætisráðuneytinu.