
UM HEIMSFRELSUN
27.03.2010
Ég las grein Indriða á Smugunni áðan (http://www.smugan.is/pistlar/fastir-pennar/nr/2918 ). Greinin minnti mig á viðtal við Svavar í Speglinum í vor sem leið þegar hann kom heim og útskýrði fyrir þjóðinni að þeir sem hefðu lagt peninga inn á Icesave reikninga væru gott fólk og heiðarlegt.