
HAFA MENN EKKERT LÆRT?
14.04.2010
Sæll Ögmundur.. Ég var að hlusta á Alþingi og furðaði mig á því að eini þingmaður Vinstri grænna sem er með, eftir því sem við best vitum, vonda samvisku úr góðærinu var ykkar fyrsti ræðumaður.