
ÞEGAR ÍHALDIÐ HRÓSAR...
10.03.2010
Sæll Ögmundur ! . Ég er flokksmaður í VG í kraganum og kaus þig og Guðfríði í síðasta prófkjöri. Ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með samstöðuleysi þitt og hina viðkvæmu sannfæringu þína sem þér finnst þú verða að fara eftir.