Fara í efni

Frá lesendum

HVAR ER RÉTTLÆTIÐ?

Hvar er byltingin ? Að sparka í liggjandi mann þykir ekki manni sæmandi. Ekki nægir að gera skuldugar fjölskyldur gjaldþrota, heldur virðist skylda þeirra sem valdið hefur að fylgja eftir kjaftshögginu með sparki.

UTANRÍKIS-RÁÐHERRA OG ERLENDIR FJÖLMIÐLAR

Eitt skal ég viðurkenna, oft hef ég ekki verið sammála Össuri Skarphéðinssyni, utanríkisráðherra, en verð þó að viðurkenna, að síðasta útspil hans, með að senda björgunarsveit´, frá Íslandi, fyrstir allra þjóða, til Haiti, hefur aukið álit mitt á honum mikið.

BEINT FRÁ MÍNU HJARTA

Þú talar alltaf beint frá mínu hjarta en orðar hlutina svo miklu betur. Það er nauðsynlegt að Íslendingar eigi sér málsvara.

MAÐURINN?

Okkur vantar forustuman á Íslandi ert þú ekki maðurinn ???. Haukur Njálsson

SAMSTAÐA MEÐ ÍSLENDINGUM

Mikill fjöldi fólks út í heimi stendur með íslenskri alþýðu gegn fjármála krimmunum! Við fólkið, skuldum ekki Icesave þjófnaðinn! Lesið um hvað fólk erlendis skrifar.

ÉG LEYFI MÉR AÐ...

Sæll Ögmundur. Ég leyfi mér að benda þér á pistil minn með hugleiðingum um icesave og siðferði: http://dagskammtur.wordpress.com/2010/01/15/icesave-og-si%C3%B0fer%C3%B0i/ . Hjörtur Hjartarson.

UM "KAPITAL-SÓSÍAL-FASISMA"

Vegna greinarinnar: FJÁRMAGN GEGN FÓLKI: Fyrst af öllu þá vil ég þakka þér Ögmundur fyrir að standa í fæturna fyrir þínum skoðunum.

FJÁRMÁLAKERFI ESB SKELFUR

Sæll Ögmundur .. Ég vil fyrst byrja á að þakka þér fyrir svör við ummælum Reinfeld forsætisráðherra Svía um að þeir hafi tekið að sér handrukkun því ummæli hans voru nákvæmlega þannig og ekki batnar að sjá á Bloomberg fréttaveitunni að við mætum kulda við að hrófla við samningunum frá Hollendingum og Bretum.

SKILABOÐ TIL NORÐURLANDA

Frábært hjá þér að taka Fredrik Reinfeldt í nefið, þetta eru ekki vinir okkar. Ískendingar þurfa að koma þeim skilaboðum til Norðurlandaþjóðanna mikið fastar og betur.

SVÖRIN Í FJÖLMIÐLUM

Sæll Ögmundur. Í grein í Fr.bl.14.jan.2010 skrifar Sigurður Líndal um Icesave málið. Hann undrast eins og flestir Íslendingar hvað valdi síendurtekinni yfirlýsingagleði "Norðurlandahöfðingja" um að "Íslendingar eigi að standa við skuldbindingar sínar" án þess þó að þeir útskýri af hverju.