Fara í efni

Frá lesendum

UMFJÖLLUN UM SIGURÐ NORDAL

Sæll Ögmundur. Að mörgu leyti athyglisverð umfjöllun um Sigurð Nordal. Vandamálið er að vel menntaður og upplýstur maður þessa tíma gat vart lagt fram annað en það sem teljast verða tilviljunarkenndar fullyrðingar um nútímasamfélag.

HVER ER AFSTAÐAN?

Sæll Ögmundur. Veist þú afhverju Guðfríður Lilja sem ég kaus í seinustu kosningum, sem var svo á móti Icesave, ætlar að kjósa með því á næstu dögum eftir að hafa sagt annað? Hún sem hefur verið mikill andstæðingur þess að við göngum inní kúgunarsamfélag ESB og AGS (eins og Ásmundur formaður Heimsýnar) . Kær kveðja,. Ásdís Helga Jóhannesdóttir. . Sæl og þakka þér bréfið.

VILL VG EKKI ÞJÓÐARATKVÆÐA-GREIÐSLU?

Einn ákafasti stuðningsmaður Icesave á þingi, Björn Valur Gíslason, sagði í útvarpsfréttum að forsetinn hlyti að kalla á aðila vinnumarkaðar til að heyra álit þeirra á Icesave- samningnum fyrst hann kallaði á Indefence.

ÁTÖK FRAMUNDAN

Ekki mun nokkrum manni blandast hugur um að vog siðferðisvitundarinnar hefur svo sannarlega ekki hlotið löggildingu.

Á HEIMLEIÐ

Sæll Ögmundur.. Var að hlusta á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. Hvet þig og alla lesendur til að hlusta á hann, lesa ávarp hans af blaði og hugsa um orð hans.  Honum hefur ekki mælst jafn vel að mínum dómi síðan 2001 - 2002.

NIÐURSKURÐUR Í MENNTUN: ÁVÍSUN Á STÉTTA-SKIPTINGU

Sæll Ögmundur.. Eg hef stutt vg, og þig í mörg ár en ég vil impra á einu atriði varðandi þessi lög um framhaldsskólana.

MINNIR Á SKÖMMTUNAR-NEFNDIRNAR

Sæll Ögmundur.. Ég vil byrja á því að þakka þér fyrir heiðarleikann og koma fram fyrir okkur eins og þú ert klæddur en það verður nú ekki sagt um alla samflokksmenn þína.

LÝÐRÆÐIÐ ER LYKILATRIÐIÐ

Hrós fær sá sem hrós á skilið. Og í þetta sinn færð þú það, Ögmundur. Fyrir að standa við sannfæringu þína og að hafa styrk til að vera sjálfum þér samkvæmur.

ÞIÐ HAFIÐ BRUGÐIST!

Blessaður Ögmundur.. Þvi miður verð ég að segja að vonbrigði mín með störf ykkar Vinstri Grænna og Samfylkingar eru gríðarleg.

ENN ER VON

Sæll Ögmundur. Mig langar að fara nokkrum orðum um ummmæli í þinn garð síðustu daga. Ég verð að viðurkenna að ég hef alls ekki aðhyllst VG, reyndar ekki heldur aðra fjórflokkana á þingi, en nú hef ég allavega sannfærst um að ennþá sé von fyrir alþjóð um að það sé til málsvari almennings, mann sem stendur á sannfæringu sinni og stendur og fellur með skoðunum sínum.