Fara í efni

Frá lesendum

ÞAKKIR

Sæll Ögmundur:. Kærar þakkir fyrir sjálfstætt atgervi og djörfung að segja hreint huga þinn með þingmannsafstöðu þinni gegn Icesave-reikningnum.

BETRA INNI EN ÚTI

Lyndon Baines Johnson mun hafa orðað það sem svo um suma af hans stuðningsmönnum af karltegundinni margfrægu, að betra skyldi vera að hafa þá innanbúða (Járn-)talds og leyf þeim hinum sömu að pissa út úr því tjaldi, en hafa þann hinn sama utanbúðar við það að pissa inn í það.. Kjartan Emil Sigurðssson

FRÁ GREININGARDEILD GÖTUNNAR

Sæll kæri Ögmundur. Á mánudögum er mjög algengt að íslenzkir alþýðumenn heimsæki fisksala borgarinnar og fái sér ýsu, kartöflur og hamsa.

SNÝST UM TRAUST

Kæri Ögmundur.. Ég skil svo vel að þú sért að ganga í gegnum "samviskukrísu"...það eru fleiri sem hugsa um þetta Icesave-mál".

ÞJÓÐARVAKNING!

Þjóðarvakning! Ó, þjóð mín þjóð! Þú hefur mátt þola ýmsar raunir í gegnum aldirnar en samt lifað af og svo mun verða í þetta skiptið líka.

ERT ÞÚ TRYPPIÐ ÖGMUNDUR?

Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, tók til máls í gær á Alþingi að svara Þorgerði Katrínu, varaformanni Sjálfstæðisflokksins, sem vísað hafði til samþykktar Samfylkingarfélagsins í Garðabæ um að stjórnarliðið yrði allt að "ganga í takt" í Icesave málinu.

LÝÐRÆÐIÐ ER ORÐIÐ ÓÞOLINMÓTT!

70% þjóðarinnar er á móti kvóta, 70% á móti frekari stóriðju, 70% á móti inngöngu í ESB og 70% á móti Icesave-samningnum.

HAFNIÐ ICESAVE KÚGUNINNI

Hafnið Icesave kúguninni Ögmundur, við skuldum ekki Icesave. Enginn, ekki færustu lagaprófessorar, hafa getað vísað í nein lög sem gera íslensku þjóðina og ríkissjóð Íslands ábyrgan fyrir Icesave, ekkert frekar en bresku og hollensku ríkissjóðina og þjóðirnar.

EINSTAKLINGAR MUNU KLJÁST

Kæri Ögmundur. Til að gera langa sögu stutta þá er það orðið nokkuð ljóst að kosningar til þings munu sjá dagsins ljós mun fyrr en reiknað hefur verið með.

ÝTIR UNDIR SVARTA ATVINNU-STARFSEMI?

Sæll.. Ég var að hlusta fréttirnar og heyrði þar talað um að þið í stjórnarflokkunum væru búin að samþykkja nýjar reglur í sambandi við atvinnuleysistrygginasjóð.